Allt frá upphafi

Réttir reikningar, ánægt starfsfólk og ánægðir birgjar

Með því að skipta yfir í rafræna reikninga sparast bæði tími og peningur. Kerfið tryggir að reikningarnir eru réttir frá upphafi og villur með tilheyrandi kostnaði heyra sögunni til. Reikningar eru greiddir tímanlega og þannig komið í veg fyrir óþarfa kostnað.

Myndin sýnir samanburð á þeim fjölda reikninga sem gert er ráð fyrir að notandi geti meðhöndlað á klukkutíma. Pappírsreikning þarf annaðhvort að færa inn handvirkt eða skanna. Vert er að geta þess að ekki einu sinni helmingur pappírsreikninga er afritaður villulaus .

Source, Koch, Billentis report and OECD

Tengslanetið

InExchange tengslanetið vex mjög ört og fjöldi fyrirtækja bætist við í hverri viku. Væntanlega eru margir viðskiptavina þinni eru þegar tengdir netinu. Viltu vita hversu margir geta sent rafræna reikninga með InExchange til þín? Hafðu samband við okkur ef þú vilt að við berum saman tengslalistann þinn við InExchange tengslanetið.