Þú getur tengst stórum hópi viðskiptavina
Innan InExchanges er að finna bæði smá og stór fyrirtæki, stofnanir, ríkisfyrirtæki og sveitarfélög – og það er auðvelt að tengjast þeim.
Ódýrara en pappír
Rafrænn reikningur er frábær kostur. Enginn pappír, enginn prentari, engin umslög og ekkert burðargjald.
Hraði
Það tekur aðeins augnablik að senda rafrænan reikning og hann fer beint inn í kerfi viðskiptavinarins. Engin þörf á útprentun, skönnun eða að senda umslag í pósti með tilheyrandi fyrirhöfn. Hraðinn tryggir að greiðslan berst fyrr en ella.