Það allra besta fyrir viðskiptavini þína

Saman bjóðum við viðskiptavinum þínum einfalda og örugga lausn sem auðvelt er að tengjast.

Við bjóðum samstarfsaðilum okkar viðamikla þjónustu, hvort sem það eru rafrænir reikningar, pantanir, veflausnir eða beintenging viðskiptakerfa.
Samstarfið getur byggst á þjónustu sem er nú þegar til eða sérsniðinni þjónustu sem hentar viðskiptakerfi þínu.

Við erum í samstarfi við ýmis hugbúnaðarhús, þjónustuaðila bókhaldkserfa og ráðgjafa á markaði.

Okkar samstarfsaðilar

Tölvugerði

Uniconta

Samvirkni

Rue De Net