Sendu alla reikninga á einn máta

 

Með InExchange eReikningaprentaranum getur þú stytt innheimtutíma reikninga umtalsvert. Handvirk prentun reikninga og umslög tilheyra sögunni. Einfaldaðu ferlið. eReikningaprentarinn virkar eins og hefðbundinn prentari en í stað þess að prenta reikninginn á pappír eru upplýsingarnar sendar til InExchange. Við breytum gögnunum í rafrænan reikning og sendum hann til viðskiptavinarins.

Þú sparar pening, tíma og leggur þitt af mörkum við umhverfisvernd. Ef þú notar viðskiptakerfi þarftu einungis að setja upp eReikningaprentarann. Það tekur um það bil tíu mínútur að setja prentarann upp og við sjáum um afganginn. Lausnin styður meirihluta viðskiptakerfa sem eru í notkun hérlendis. Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar.

Hafa samband

Hafa samband