EIN TENGING
– NÆR TIL ALLRA

Náðu til allra viðskiptavina þinna með InExchange

Ertu að leita að þægilegri leið til að senda reikninga? Með InExchange nærð þú til allra viðskiptavina þinna á einfaldan, ódýran og öruggan hátt. InExchange nær til meira en 10.000 fyrirtækja og stofnana.

Kostir rafrænna reikninga

Með InExchange getur þú sent alla reikninga þína. Við athugum með hvaða hætti viðskiptavinur þinn getur tekið við reikningum, hvort sem það eru rafrænir reikningar eða PDF-skjöl.

 Hraðari greiðslur

Rafrænir reikningar með InExchange hafa töluverða kosti fram yfir pappírsreikninga. Rafrænir reikningar eru lausir við innsláttarvillur og fyrirhöfn vegna skönnunar hverfur. Þeir eru einnig mótteknir og skráðir samstundis.

 Nákvæm yfirsýn

Á innri vef InExchange er hægt að fylgjast með öllum sendum reikningum og fá þannig nákvæma yfirsýn.

„Einföld uppsetningi og fljótleg þjónusta InExchange er í alla staði til fyrirmyndar og kostnaðurinn aðeins brot af því sem hann væri hjá öðrum.“

JÓNAS DAGUR JÓNASSON, UMSJÓNARMAÐUR UPPLÝSINGAKERFA HS VEITNA

Lausnir til að senda reikninga

e-Reikningaprentari

InExchange e-Reikningaprentarinn er vinsælasta lausnin til að senda reikninga. Hann virkar með flestum viðskiptakerfum og krefst ekki kosnaðarsamrar uppfærslu á viðskiptakerfi.

Beintenging viðskiptakerfa

Ein tenging inn og þúsundir reikninga út. Beintenging viðskiptakerfa hentar stórum og meðalstórum fyrirtækjum og stofnunum.