Sendu allt í einu flæði

Með tengingu við InExchange getur þú sent alla reikningana þína í einu flæði.

Markmið InExchange er að takmarka pappírsnotkun og draga úr rekstarkostnaði við reikningagerð. Við gerum það með rafrænum reikningum. Með því að hafa allt reikningaflæðið á einum stað næst betri yfirsýn ásamt hámarks hagræðinu. Við sjáum um að koma reikningum til viðskiptavinar þíns á því formi sem hentar honum, hvort sem það er rafrænn reikningur eða PDF-skjal.

Móttaka reikninga beint í viðskiptakerfi sparar mörg handtök og kemur í veg fyrir innsláttarvillur. Reikningar eru greiddir á réttum tíma og dráttarvextir hverfa. InExchange kemur reikningum til þín á því formi sem viðskiptakerfi þitt skilur. Getur viðskiptakerfi þitt lesið inn rafræna reikninga?

Þú færð aðgang að:

Að senda reikninga

Ef þú sendir alla reikningana þína með inExchange getum við séð hvort viðskiptavinir þínir frá rafrænan reikning, pdf-skjal eða pappír. Við komum með tillögu um ódýrustu og öruggustu leiðina fyrir þig til að senda reikninga.

Móttaka reikninga

Áminningarþjónusta okkar gerir innheimtuferlið skilvirkara. Þú færð góða yfirsýn, hefur stjórn á hlutunum, færð greitt fyrr og nýtir peningana þína betur.

Tengslanet InExchange

Fyrirtækjareikningur við nokkra eigin notendur. Þú getur leitað og getur sjálfur leitað að viðskiptavinum þínum og birgjum í viðskiptanetinu.

InExchange vefur

Í InExchange vefkerfinu eða appinu getur þú fengið tölfræðilegar upplýsingar sem tengjast reikningum sem þú hefur sent.

Birgjavinnsla

Þegar þú hefur þjónustu hjá InExchange getum við tekið við skuldunauta- og lánadrottnalistum. Við sendum þér upplýsingar um hverjir taka við rafrænum reikningum og höfum samband við lánadrottna þína og óskum eftir að þeir sendi rafræna reikninga. Allt er þetta þáttur í innleiðingarferli sem ráðgjafar okkar fara með þér í gegnum.

„Þjónusta InExchange er til fyrirmyndar og þá sjaldan eitthvað kemur upp á er brugðist hratt og skjótt við.“

EINAR S. INGÓLFSSON, FJÁRMÁLASTJÓRI ÍSAM

HAFA SAMBAND

Hafa samband