Choose language

Sendu alla reikninga þína beint úr bókhaldskerfinu þínu

PREMIUM ÞJÓNUSTAN


Premium þjónustan okkar með Reikningaprentaranum hentar flestum viðskiptakerfum á markaðnum. InExchange er þegar samþætt nokkrum viðskiptakerfum, sem þýðir að þú gætir nú þegar sent og móttekið rafræna reikninga. Mánaðargjald er frá 2.500 kr. og skeytagjald 25 kr. auk VSK. Tveir notendur, aðgengi að reikningum í 18 mánuði og aðstoð í þjónustuveri á opnunartíma.

SupplierInvoicev2-ezgif.com-video-to-gif-converter

Auðvelt og þægilegt

Þú sækir og setur upp Reikningaprentarann. Þar getur þú valið viðtakanda, sendingarmáta og jafnvel tilvísun.
Í stað þess að prenta reikningana á pappírsprentaranum þínum, sendir þú þá með Reikningaprentaranum.
Eina breytingin sem þarf, er að velja reikningaprentarann þegar reikningar eru sendir úr viðskiptakerfinu.