VIÐSKIPTAVINAREIKNINGUR BASIC
Með Basic þjónustunni okkar býrðu til reikningana þína á netinu. Sendu alla reikningana þína með því að ýta á einn takka. Mánaðargjald er 990 kr. og skeytagjald 25 kr. auk VSK. Tveir notendur, aðgengi að reikningum í 18 mánuði og aðstoð í þjónustuveri á opnunartíma.